Föstudaginn 26.nóvember er hin árlega danssýning Auðarskóla. Þar munu nemendur sýna afrakstur danskennslunnar, sem nú stendur yfir. Sýningin er í Dalabúð kl. 12.00 og eru allir velkomnir. Áætlaðri heimferð skólabíla seinkar lítilega og verður hún um kl. 13.00.