Dagana 26. – 28. febrúar verða þemadagar í grunnskóladeild Auðarskóla. Þema ársins er „íþróttir“. Að vanda er fjölbreytileikinn i fyrirrúmi á þemadögum. Ýmsar nýjar íþróttagreinar verða hannaðar, Einar Daði Lárusson og Ragnhildur Skúladóttir koma i heimsókn frá ÍSÍ og haldnir verða Auðarskólaleikar.
Þessa daga riðlast nokkuð tímaskipulag og hefðbundin stundatafla er lögð til hliðar um stund. Því hafa verið sett hér á vefinn skjöl sem útskýra skipulag daganna. Mikilvægt er að foreldrar kynni sér hópaskiptinguna, stöðvavinnuna og skipulag þemadaganna.
Þessa daga riðlast nokkuð tímaskipulag og hefðbundin stundatafla er lögð til hliðar um stund. Því hafa verið sett hér á vefinn skjöl sem útskýra skipulag daganna. Mikilvægt er að foreldrar kynni sér hópaskiptinguna, stöðvavinnuna og skipulag þemadaganna.