Okkur langar til að ná leikskólabörnum og fjölskyldum þeirra saman og hittast í lautarferð. Höfum við fengið leyfi til að hittast í garðinum við Arion banka, laugardaginn 30. maí kl. 12:00. Allir eru beðnir um að koma með pylsur, brauð og drykki fyrir sig og sína. Grill og meðlæti verður á staðnum. Allar hugmyndir af afþreyingu eru vel þegnar. Kveðja, tengiliðir leikskóladeildar, Tóta – thorunn.einarsdottir@gmail.com og Helga – helga.dora@simnet.is |