Vorhátíð og skólaslit í grunnskóladeild

admin









Á vorhátíð má gjarnan klæðast furðufötum í tilefni dagsins. Hafa ber þó í huga að hluti dagskrár er úti og því þarf einnig að klæða sig eftir veðri.




08.30 – 09.50


Leikið og spilað

: Nemendur inni í umsjá umsjónarkennara.




09.50 – 10.10    Morgunmatur





10.10 –  11.40


Útileikir:

Fimm stöðvar verða í gangi allan tímann við skólann:

Fánaleikur – Krítlist – Fótboltakeila – Ratleikur – Stígvélakast.


Nemendur fara að vild á milli leikstöðva

. Bubble fótbolti verður frá kl. 10.30 – 11.20 á

stóra íþróttavellinum fyrir nemendur 8. – 10. b.


11.30 – 11.50


Vítaspyrnukeppni.

10. bekkur keppir við starfsfólk á gerfigrasvellinum.




11.40 – 12.30


Grill

.   Foreldrafélagið sér um grillið.




12.30

Heimakstur.


Foreldrar eru ávallt velkomnir á vorhátíðina


17.00                        Skólaslit í Dalabúð