Foreldrafundir – námskynningar 

admin

Framundan eru foreldrafundir/námsgagnakynningar í skólanum.  Þær verða sem hér segir:


Yngsta stig

miðvikudaginn 4. september     kl. 14.00


Miðstig


þriðjudaginn   10.september


kl. 10.10Efsta stig


miðvikudaginn  11.september


kl. 17.00

Leikskólinn   þriðjudaginn 10. september     kl. 17.45


Skólastjóri