Árshátíð Auðarskóla fór fram í gær.  Foreldrar og vandamenn fylltu Dalabúð.  Nemendur stóðu sig með stakri prýði á sviði sem og við aðstoð í sal.  Foreldrar sáu um glæsilegar veitingar.  Flest starfsfólk grunnskóladeildar var við störf og stýrði athöfninni eins og best gerist.  Hér er öllum aðilum Auðarskóla þakkað fyrir góða árshátíð.
  Myndir frá því í gær komnar í myndasafn skólans.
  
   Sjá hér.
  
 
