Páskabingó Auðarskóla admin 3. apríl, 2012 Hið árlega páskabingó Auðarskóla verður haldið í Tjarnarlundi laugardaginn 7. apríl kl. 20.00 (húsið opnar 19:30). Spjaldið kostar aðeins 500 kr. Posi á staðnum. Góðir vinningar eins og vanalega. Allir velkomnir ! Nemendafélag Auðarskóla.