Hinn árlegi unglingadansleikur samstarfsskólanna á Vesturlandi verður haldinn þann 17. april í Dalabúð. Dansleikurinn byrjar kl. 07.30 og stendur til 10.30. Hljómsveitin Dísel heldur uppi fjörinu. Aðgangseyrir er kr. 1500. Sjoppa á staðnum.
Nemendur í Auðarskóla þurfa að koma með aðgangseyri í skólann um morguninn og greiða umsjónarmanni félagslífs (Aldísi).