Forvarnafundir

admin

Picture


Forvarnarfundur með foreldrum


Á morgun miðvikudaginn 18. april mun Ásgrímur Jörundsson frá Staðarfelli funda með foreldrum nemenda. Hann mun segja frá starfsemi SÁÁ, og hvernig foreldrar geta áttað sig á breyttri hegðunn barna vegna neyslu. Annars hefur hann opið um hvað verður talað. Fundurinn, sem er opinn öllum foreldrum, verður kl. 20.00 í skólanum.


Foreldrafélag Auðarskóla

Þennan sama dag mum Ásgrímur vera með fyrirlestur fyrir nemendur í 7. – 10. bekk skólans.