Grunnskólamót í glímu

admin

Picture

Grunnskólamótið í glímu fór fram á Ísafirði helgina 14. og 15. april.  Glímufélag Dalamanna fór með keppendur á grunnskólaaldri á mótið.

Árangur nemenda úr Auðarskóla var góður og  m.a. komið heim með einn meistaratitil en Matthías Karl Karlsson vann  í sínum aldursflokki og er því grunnskólameistari stráka í 7. bekk.  Árangur Auðarskóla var eftirfarandi:7. bekkur, strákar:1. sæti: Matthías Karl Karlsson

2. sæti: Guðmundur Kári Þorgrímsson

4. sæti: Einar Björn Þorgrímsson7. bekkur, stelpur:2. sæti: Stefanía Anna Vilhjálmsdóttir8. bekkur, strákar:3. sæti: Sindri Geir Sigurðsson10. bekkur, strákar:2. sæti (+60 kg): Guðbjartur Rúnar Magnússon

2. sæti (-60 kg): Guðlaugur Týr Vilhjálmsson

4. Sæti (-60 kg): Angantýr Ernir Guðmundsson10. bekkur, stelpur:3. sæti: Sunna Björk Karlsdóttir

Í sveitaglímunni kepptu tvær sveitir og náðu eftirfarandi árangri:

2. sæti: 15-16 ára sveinar, Angantýr Ernir Guðmundsson, Guðbjartur Rúnar Magnússon og Guðlaugur Týr Vilhjálmsson.

3. sæti: 13-14 ára strákar, Einar B. Þorgrímsson, Guðmundur K. Þorgrímsson, Matthías K. Karlsson og Sindri Geir Sigurðsson.

Keppendum úr Auðarskóla er hér óskað til hamingju með góðan árangur.


This is your new blog post. Click here and start typing, or drag in elements from the top bar.