Hundraðdagahátíð!

admin
Skrifaðar voru tölurnar frá 1 – 100 og hundrað algengustu orðin í íslensku.

Að vinnu lokinni var haldin hátíð þar sem boðið var upp á pizzu og djús. Deginum lauk svo með frjálsum leik.Umsjónarkennarar á yngsta stigi.Föstudaginn 31. janúar

hélt yngsta stigið ​hundraðdagahátíð.