Kennsla felld niður á miðstigi fram að páskum

admin

Ákveðið hefur verið að fella niður alla kennslu á miðstigi (5.-7.bekk) fram að páskum hið minnsta, það var samþykkt á sveitarstjórnarfundi rétt í þessu.

Við munum nú leggja meiri áherslu á fjarkennslu. Það verða sendar ítarlegri upplýsingar á foreldra í næstu viku.

Hlöðver Ingi Gunnarsson

Skólastjóri

Auðarskóla