Leikskólabörn sungu við opnum Kjörbúðarinnar

admin

​Á föstudaginn 13. október 2017 var Kjörbúðin í Búðardal opnuð. Krakkarnir á Tröllakletti tóku þátt í opnuninni með söng þar sem þau fluttu tvö lög í lok ræðuhalda.

Krökkunum fannst mjög gaman og spennandi að fá að vera þátttakendur í þessari opnun.