Mikil virkni nemenda á þemadögum admin 15. febrúar, 2012 Nú er búið að vinna úr mati nemenda á þemadögunum. Ljóst er að virkni og áhugi nemenda í vinnunni var mjög mikill.