Öskudagsskemmtun

admin





Picture

Haldin verður öskudagsskemmtun á vegum foreldrafélags Auðarskóla  í Dalabúð þann 22. febrúar .  Hefst skemmtunin  kl: 17:00.   Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta búninginn og „tunnan“ slegin. Nemendafélag Auðarskóla  heldur diskótek fyrir 1.–10. bekk eftir skemmtunina. Aðgangseyrir á skemmtunina er 300 kr og 200 kr kostar (auka) inn á diskótekið. Ath enginn posi er á staðnum.