Myndmennt í Samkaup

admin



Kæru nemendur og foreldrar.





Nemendur 8.bekkjar, ásamt þeim Lily og Martin, hafa fræðst lítillega um Tryggva Magnússon teiknara og skoðað myndir eftir hann. Þau unnu blýantsteikningar af jólasveinum/jólakettinum og afraksturinn má sjá í Samkaupum. Myndirnar fá að hanga þar yfir hátíðarnar.






Bestu kveðjur,







María.