Nemendafélagið með sölusíðu

admin

Nemendur á elsta stigi í Auðarskóla eru að fara í skólaferðalag til Kaupmannahafnar í vor.  Nemendafélagið er á fullu að safna fyrir ferðinni og nú eru í boði átta vörur, sem gætu komið sér vel fyrir jólin.  Til þess að allir geti verslað hvar sem er við nemendafélagið hefur verið opnuð sölusíða.  Hér er slóðin á sölusíðuna:


http://netsofnun.is/Sofnun/Vorur/4605/0/


Lokað verður fyrir söluna mánudaginn 23. nóvember og er ætlunin að afhenda vörurnar í þeirri viku.

Hægt er að greiða fyrir vöruna með greiðslukorti, millifærslu eða netgírói.

Með þakklæti fyrir stuðninginn


Nemendafélag Auðarskóla