Nýjar starfsreglur og endurskoðað ástundunarkerfi

admin





Picture

Nú í upphafi skólaársins taka gildi nýjar starfsreglur um meðferð agabrota.  Reglurnar eru smíðaðar í kjölfar nýrra skólareglna. Þá hefur ástundunarkerfi skólans einnig verið endurskoðað.  Allir nemendur í 6. – 10. bekk fá nú ástundunareinkunn.   Allar breytingar á ástundun svo og öll agabrot eru nú send í tölvupósti heim til foreldra á hálfsmánaðar fresti.

Búið er að kynna nemendum breytingarnar og í komandi námskynningum verða foreldrar upplýstir enn frekar.

Reglurnar eru nú komnar á heimsíðuna á slóðinni:

http://www.audarskoli.is/skoacutelareglur.html