Öskudagur

admin





Picture

Á öskudag verður hætt fyrr í grunnskólanum en venjulega.  Áætlaður heimakstur er strax að loknum hádegisverði kl. 13.00.


Hin árlega öskudagsskemmtun á vegum Foreldra- og Nemendafélsags Auðarskóla verður haldið


í Dalabúð.


Skemmtunin hefst kl.17 og kostar 500 kr. inn á fyrir 1.-10.bekk en einungis 300 kr. fyrir leikskólabörn. ENGINN POSI Á STAÐNUM!!






Kaffi og vöfflusala á vegum Nemendafélagsins verður þegar búið er að slá köttinn úr tunnunni.


Verðlaun verða veitt fyrir frumlegustu búningana. Mætum ÖLL í búning!!






Krakkar eru hvattir til að æfa skemmtileg atriði fyrir öskudaginn