Viðbygging leikskólans

admin

Picture

Viðbygging leikskólans rýkur upp þessa dagana, eins og sjá má á myndinni. Börnin hafa gaman af því að fylgjast með og eru forvitin um gang mála. Starfsfólk leikskólans er líka orðið spennt og sér fram á að geta flutt inn með vorinu. Þá losnar nú heldur betur um nokkur rými sem eru orðin þéttsetin. Kveðjur úr leikskólanum.