Hinseginfræðsla í Auðarskóla
Miðvikudaginn 16. október n.k. kemur hann Guðmundur Kári Þorgrímsson, sem við þekkjum flest hér í Dalabyggð, með hinseginfræðslu fyrir alla nemendur grunnskóladeildar Auðarskóla. Hann mun svo einnig bjóða foreldrum og starfsfólki skólans á slíka fræðslu klukkan 17:00 þennan sama dag, í Auðarskóla. Guðmundur Kári er tvítugur og hefur verið með hinseginfræðslu í Reykjavík og á Akureyri undanfarna vetur. Akureyrarbær hefur boðið …
Bangsa- og náttfatadagur í leikskólanum
Þann 29. október var haldinn bangsa- og náttfatadagur í leikskólanum. Tóta skólahjúkrunarfræðingur kom í vitjun með „Bangsaheilsugæsluna“ í leikskólann og fræddi okkur um margt og mikið. Nemendur á Dvergahlíð sýndu henni bangsana sína og fengu bangsarnir viðeigandi aðhlynningu. Á Tröllakletti fræddi hún nemendur um mikilvægi handþvottar og fengu allir að æfa sig í handþvotti undir hennar umsjón. Hún ræddi líka …
Skólalóðin og við
Miðstigið var með lítil myndaverkefni á skólalóðinni í ágúst og september. Myndefnin voru margskonar og fóru nemendur um skólalóðina og umhverfi skólans. Unnið var í litlum hópum sem og hver hópur leysti verkefnin eftir sýnu höfði. Að myndatöku lokinni valdi hver hópur eina af myndum sínum og kynnti fyrir hópnum. Krakkarnir greiddu atkvæði um skemmtilegustu myndina. Í fyrra skiptið varð …
Skólahaldi aflýst miðvikudaginn 11. desember
Allt skólahald í Auðarskóla grunnskóla-, tónlistarskóla- og leikskóladeild fellur niður miðvikudaginn 11. desember vegna veðurs. Hlöðver Ingiskólastjóri Auðarskóla
Hinseginfræðsla í Auðarskóla
Miðvikudaginn 16. október n.k. kemur hann Guðmundur Kári Þorgrímsson, sem við þekkjum flest hér í Dalabyggð, með hinseginfræðslu fyrir alla nemendur grunnskóladeildar Auðarskóla. Hann mun svo einnig bjóða foreldrum og starfsfólki skólans á slíka fræðslu klukkan 17:00 þennan sama dag, í Auðarskóla. Guðmundur Kári er tvítugur og hefur verið með hinseginfræðslu í Reykjavík og á Akureyri undanfarna vetur. Akureyrarbær hefur …
Tónfundir
Þriðjudaginn 12. nóvember og fimmtudaginn 14. nóvember verða tónfundir hjá tónlistardeild Auðarskóla. Nánari upplýsingar verða sendar út þegar nær dregur. Aðstoðarskólastjóri