Nýtt símkerfi í Auðarskóla

admin

Nú hefur verið tekið í notkun nýtt símkerfi í Auðarskóla.  Við það breytast símanúmer í grunnskóla- og tónlistardeild ásamt því að númerum í stofnunina fjölgar.  Helstu breytinar hér til hliðar. 430 4757 Grunnskóli aðalnúmer 430 4753 Skólastjóri 430 4754 Deildarstjóri 430 4755 Sérkennsla 430 4756 Tónlistarskóli 430 4711     Leikskóli – aðstoðarleikskólastjóri 430 4712     Leikskóli – Álfadeild 430 4713     Leikskóli – …

Góður árangur í stærðfræði

admin

Stærðfræðingarnir: Steinþór, Eydís og Guðmundur Föstudaginn 13. mars var haldin stærðfræðikeppni Vesturlands í Fjölbrautarskóla Vesturlands.  Keppt er í þremur efstu árgöngum grunnskólans.  Keppedur Auðarskóla sýndu mjög góðan árnagur.  Þrír nemendur Auðarskóla komust í top  tíu  í sínum árgangi. Eydís Lilja 9. bekk 2. sæti Guðmundur Kári 10. bekk 4.-10. sæti Steinþór Logi 10. bekk 3. sæti Við óskum þeim til hamingju …

Samræmdu könnunarprófin

admin Fréttir

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í Auðarskóla fyrir haustið 2013 eru eftirfarandi:4. bekkur              Meðaleinkunn                MeðalröðunÍslenska                        6,1                               55Stærðfræði                  6,9                               667. bekkurÍslenska                        7,0                                58Stærðfræði                  6,4                                4310. bekkurÍslenska                        5,8                               50Enska                           6,7                               42Stærðfræði                   B                                 60Meðalröðun á landsvísu er 50.

Varðandi loftmengun frá Holuhrauni

admin Fréttir

Í Auðarskóla er fylgst með loftgæðum utandyra og hugsanlegum tilkynningum í fjölmiðlum um hættuástand í einstökum landshlutum.   Almannavarnir gefa út tilkynningar þegar háir mengunartoppar ganga yfir og nauðsynlegt er að fólk haldi sig inni og loki gluggum. Athugið að mengunartoppar ganga jafnan hratt fyrir. Það breytir ekki því að gosmengun getur legið í loftinu í lægri styrk og við höfum …

Áætluð vinnustöðvun FL

admin Fréttir

Ágætu foreldrar Fimmtudaginn 19.júní næstkomandi er áætluð vinnustöðvun hjá félagi leikskólakennara (FL) hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Í leikskóla Auðarskóla er deildarstjóri Álfadeildar félagi í FL og leggur því niður vinnu þann daginn. Vegna þessa er deildin lokuð umræddan dag og ekki hægt að taka á móti börnum. Hjóladagur sem vera á 19.júni fellur einnig niður verði af …

Skólaferðalög yngri deilda fimmtudaginn 30.05

admin Fréttir

Yngsta stig 08:40 lagt af stað úr Búðardal          til Hvammstanga. 09:40 Ávaxtatími. 10:00 Selasetur. 10:30 Lagt af stað í selaskoðun         Svalbarð/Illugastaðir. 12:00 Gott nesti. 12:50 Mæting í sund á          Reykjaskóla. 14:20 Pizzur á Staðarskála. 15:20 Brottför frá Hrútafirði. 16:00 Heimkoma í Búðardal. Miðstig  Lagt verður af stað frá skólanum kl. 8:30 og stefnan sett á Hvammstanga. Við tökum …

Glæsilegur árangur 

admin

Birta, Árni og Jóna á keppnisstað í Laugargerðisskóla. Þann 19. mars fór fram lokakeppni samstarfsskóla Vesturlands í stóru upplestrarkeppninni.  Keppnin var að þessu sinni haldin í Laugargerðisskóla. Keppendur Auðarskóla voru þau Árni Þór Haraldsson og Jóna Margrét Guðmundsdóttir og með þeim fór Birta Magnúsdóttir sem varamaður.  Sigríður Albertsdóttir umsjónarkennari þeirra og þjálfari fylgdi þeim til keppni. Til að gera langa …

Árshátíð Auðarskóla

admin

Ágætu foreldrar Þann 26. mars næstkomandi verður haldin árshátíð nemenda Auðarskóla í Búðardal. Árshátíðin verður í Dalabúð og hefst kl. 18.00. Áætlað er að dagskrá og kaffiveitingar taki allt að tvær klukkustundir. Diskótek verður svo til kl. 23.00 fyrir þá sem vilja. Þennan sama dag verður heimakstri nemenda flýtt um klukkustund og fara skólabílar frá Búðardal kl. 14.00. Foreldrar eru …

Einstakt námsúrræði í Auðarskóla

admin Fréttir

Í Auðarskóla hefur verið boðið upp á úrræði, frá 2012 fyrir nemendur með hegðunar- og námsvanda sem nefnt er „einstaklingsmiðuð stuðningsáætlun með virknimati“.  Virknimat er aðferð til að meta áhrifaþætti á erfiða hegðun og stuðningsáætlun felur í sér margþætta íhlutun til að bæta hegðun, námsástundun og líðan.   Verkefnið sem byggir á atferlismótun fékk þróunarstyrk frá Sprotasjóði veturinn 2012-2013 en hélt áfram …