Skólaaktur fellur niður 20. des

AuðarskóliFréttir

Skólaakstur fellur niður þriðjudaginn 20. desember vegna veðurs og ófærðar.

Tölvupóstur var sendur á alla foreldra bæði leik- og grunnskólans.