Skólaslit

admin

Picture

Skólaslit grunnskóladeildar Auðarskóla verða í Dalabúð kl. 17.00 í dag.  Öllum nemendum skólans er afhentur vitnisburður, veittar viðurkenningar og stutt ávörp flutt.   Athöfnin tekur um klukkustund og allir hjartanlega velkomnir.