Skólaþing Auðarskóla

admin





Picture


Skólaþing Auðarskóla verður laugardaginn 24. mars 2012


í Dalabúð kl. 10:00



Tilgangur þingsins er að auka samræðu í samfélaginu um skólamál, efla skólastarf og afla upplýsinga sem nýtast í starfi skólans og stefnumótun sveitarfélagsins. Foreldrar sérstaklega hvattir til að mæta.

Þingið er öllum opið sem áhuga hafa á skólamálum í sveitarfélaginu.



Vikuna fyrir þingið munu nemendur í eldri bekkjardeildum skólans þinga og verða niðurstöður þeirra birtar á þinginu.


Þinginu stýrir Bryndísi Ásta Böðvarsdóttir ráðgjafi.


Dagskrá hér.