Í dag var eldriborgurum boðið í kaffi í leikskólann. Það var mjög ánægjulegt að sjá hve margir sáu sér fært að heimsækja leikskólann. Það er alltaf gaman að fá góða gesti, sem gefa sér tíma til að staldra við, fá sér kaffidreitil og spjalla.
Innilegar þakkir fyrir innlitið