Eldriborgarakaffi admin 14. mars, 2012 Föstudaginn 16. mars langar okkur í leikskólanum til að bjóða ykkur eldriborgurum í kaffi til okkar milli 10:00 og 11:00. Við hlökkum til að sjá ykkur Börn og starfsfólk