Gjafir handa leikskólanum

admin

Picture

Nú á dögunum birtustu fulltrúar frá kvenfélaginu Þorgerði með gjafir handa leikskólanum.  Félagið gaf tvær brauðristar, eina á hvora deild.   Leikskólinn þakkar kvenfélaginu fyrir gjafirnar og sýndan hlýhug í garð starfsins.

Á myndinni eru þær Jóhanna Jóhannsdóttir, Fríða Mjöll Finnsdóttir og Ingibjörg Eyþórsdóttir kvenfélagskonur með gjafirnar góðu