Við viljum benda á smá breytingu á skóladagatali grunnskólans.
Smiðjuhelgin sem átti að vera fyrir unglingadeild 29. – 30. mars hefur færst til 5. – 6. apríl.
Uppfært skóladagatal er komið hérna inn á vefinn:
www.audarskoli.is/skoacuteladagatal.html