Þriðjudaginn 12. mars tóku fimm nemendur úr Auðarkóla þátt í stærðfræðikeppni fyrir nemendur á unglingastigi, sem Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi stendur fyrir á hverju ári. Nokkrir nemendur tóku þátt í forvali Auðarskóla fyrir keppnina og smávegis æfingar fóru fram í skólanum.
Nemendur frá níu skólum á Vesturlandi tóku þátt í keppninni. Um 4% keppenda komu úr Auðarskóla og voru þau sjálfum sér og skólanum til sóma.
Niðurstöður fá nemendur í pósti en verðlaunaafhending er í FVA
laugardaginn 6. apríl kl 13:00.
Nemendur frá níu skólum á Vesturlandi tóku þátt í keppninni. Um 4% keppenda komu úr Auðarskóla og voru þau sjálfum sér og skólanum til sóma.
Niðurstöður fá nemendur í pósti en verðlaunaafhending er í FVA
laugardaginn 6. apríl kl 13:00.
Hér fyrir neðan eru hressir keppendur á leið á Akranes.