Starfsdagur í Auðarskóla

admin

Næstkomandi mánudag 26. september er starfsdagur í Auðarskóla samkvæmt skóladagatali. Leikskóli, grunnskóli og tónlistarskóli verða lokaðir. Því er enginn skólaakstur þann daginn. Skólaakstur hefst svo aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. september.

Þann 27. september hefst akstur samkvæmt stundaskrá í íþróttakennslu á Laugum.