Sælir ágætu foreldrar/forráðamenn
Almennur upplýsingabæklingur Auðarskóla fyrir skólaárið 2020-2021 er nú tilbúinn og verður sendur heim með nemendum á morgun, miðvikudaginn 26. ágúst. Í honum er að finna helstu upplýsingar um starfið í vetur, s.s. stuðningskerfi skólans, hvernig á að senda tilkynningar til okkar og önnur ,,praktísk“ atriði. Ég læt fylgja með þessari frétt slóð inn á bæklinginn.
Þorkell Cýrusson aðstoðarskólastjóri