Skipulagsdagur

admin

Þriðjudaginn 29. september verður skipulagsdagur í grunnskóla- og tónlistarskóladeild Auðarskóla. Öll kennsla fellur niður þann dag eins verður ekki lengd viðvera heldur.

Skólabílar munu því ekki aka þann dag.Þorkell Cýrusson aðstoðarskólastjóri