Út og inn um gluggann

admin

Picture

Ákveðið var að steypa 1.-5. bekk saman í síðustu kennslustund föstudaginn

7. október.  Hópurinn  sameinaðist m.a.  í því að rifja upp þann  gamla leik “ Inn og út um gluggann“.