Á nýrri örsýningu Héraðsbókasafnsins gefur að líta verk eftir þá nemendur Auðarskóla sem á þessari önn eru í myndmennt. Sýningin mun aðeins standa út marsmánuð og viljum við því hvetja alla til að koma og sjá þessi fallegu myndverk.
Verk frá nemendum á bókasafni
Á nýrri örsýningu Héraðsbókasafnsins gefur að líta verk eftir þá nemendur Auðarskóla sem á þessari önn eru í myndmennt. Sýningin mun aðeins standa út marsmánuð og viljum við því hvetja alla til að koma og sjá þessi fallegu myndverk.