Vortónleikar tónlistarskólans fóru fram mánudaginn 27. maí í Dalabúð.
Nemendur stóðu sig frábærlega og mættu til leiks með hámarks einbeitingu.
Vel gert öll sem eitt og takk fyrir góða stund í Dalabúð.
Kærar þakkir fyrir veturinn og gleðilegt sumar.
Sjáumst hress og kát í haust.
Skólastjóri og tónlistarkennarar