Nemendur í 1.-5. bekk voru í dag með smá forskot á söngvakeppnina. Hlustuðu og sungu öll lögin sem komin eru áfram í lokakvöldið sem fer fram annað kvöld. Að lokum fengu allir eitt atkvæði og máttu kjósa það lag sem þeim hugnaðist best. Hér sköpuðust miklar umræður og tilvalið tækifæri til að ræða um mismunandi skoðanir fólks, við erum ekki …
Stærðfræðikeppni Vesturlands
Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi var haldin föstudaginn 14. febrúar 2025 í FVA kl. 14.00. Auk grunnskólanna á Vesturlandi er Grunnskólanum á Hólmavík og Klébergsskóla á Kjalarnesi boðin þátttaka. Keppnin nú er sú tuttugasta og fimmta sem FVA stendur fyrir. Einn keppandi skráði sig til leiks frá Auðarskóla, Jón Leví Dalkvist. Alls tóku 137 nemendur þátt og að sögn keppnishaldara var …