Áætluð vinnustöðvun FL

admin Fréttir

Ágætu foreldrar

Fimmtudaginn 19.júní næstkomandi er áætluð vinnustöðvun hjá félagi leikskólakennara (FL) hafi ekki náðst samningar fyrir þann tíma. Í leikskóla Auðarskóla er deildarstjóri Álfadeildar félagi í FL og leggur því niður vinnu þann daginn. Vegna þessa er deildin lokuð umræddan dag og ekki hægt að taka á móti börnum. Hjóladagur sem vera á 19.júni fellur einnig niður verði af vinnustöðvun.

Þann 20. júní verður starfssemi leikskólans á ný með hefðbundnum hætti.


með bestu kveðju

Eyjólfur Sturlaugsson
skólastjóri