Dagur bókarinnar í leikskólanum

admin

Picture

Í dag er daguri bókarinnar. Að því tilefni komu Skúli og Dídí í heimsókn til okkar á leikskólann. Þau sýndu börnunum gamlar bækur, m.a. biblíu frá 19.öld. Síðan lásu þau upp úr bókum, Skúli fyrir börnin á Álfadeild og Dídí fyrir börnin á Bangsadeild. Vakti heimsókn þeirra mikla ánægju og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Kveðja úr leikskólanum.