Fyrsti sundtíminn í Búðardal

admin

PictureGamla sundlaugin í Búðardal  er nú tilbúin eftir endurbætur.  Það voru strákarnir á miðstigi, sem voru fyrstir til að synda í lauginni. Strákarnir hafa beðið sundlaugarinnar um skeið og voru kátir með  að fá að vígja hana.