Gleðileg jól

admin

Picture„Verið óhræddir, því sjá, ég boða yður mikinn fögnuð,sem veitast mun öllum lýðnum:Yður er í dag frelsari fæddur, sem er Kristur Drottinn.“

Fyrir hönd Auðarskóla óska ég nemendum, aðstandendum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir mikinn hlýhug og farsæla samvinnu á árinu sem er að líða.
Eyjólfur Sturlaugsson