Heimsókn í hesthúsin

admin

Í lok maí bauð hestamannafélagið Glaður elstu börnunum í leikskólanum á hestbak.   Farið var upp í hesthúsahverfið í Búðardal.   Þetta var virkilega skemmtileg ferð þar sem allir skemmtu sér konunglega. Leikskólinn þakkar kærlega fyrir sig.