Kærleiksboltinn rúllar um Auðarskóla

Auðarskóli Fréttir

Nemendur í 1.-4. bekk hafa unnið saman kærleiksverkefni þar sem hver og einn nemandi býr til bolta sem hægt er að opna og inní honum eru jákvæð skilaboð okkar hinna í Auðarskóla og minna okkur á kraftinn í kærleikanum.