Kaffihúsakvöldinu frestað fram á mánudag

admin



Kaffihúsakvöldinu, sem auglýst var hér fyrir neðan, hefur verið frestað til mánudagsins 3. desember.

​Vonumst við til að þessi breyting nái til allra sem höfðu hug á að mæta.