Leiksýning í Búðardal

admin

PictureMöguleikhúsið kemur í Búðardal þriðjudaginn 5. nóvember og setur upp  sýninguna Ástarsaga úr fjöllunum fyrir yngsta stigið í skólanum og leikskólann.Leikritið, sem verður sýnt í Dalabúð, byrjar kl. 13:30 og tekur um 45 mínútur.  Öll börn ná skólabíl heim.


Sýningin er í boði foreldrafélags Auðarskóla.