Lengd viðvera

admin


Nú styttist í að grunnskólinn byrji.  Eins og síðasta vetur verður boðið uppá lengda viðveru fyrir nemendur í 1.-4.bekk.

Hér fyrir neðan má nálgast slóð inná umsóknareyðublað fyrir lengda viðveru.


Við vekjum sérstaka athygli á að náðarkorter er í boði fyrir lengda viðveru en það verður að sækja sérstaklega um það á eyðublaðinu.Lengda viðvera byrjar frá og með mánudeginum 28. ágúst.

Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 21. ágúst til aðstoðaskólastjóra.


Eyðublöð:


http://www.audarskoli.is/siacutemargjaldskraacutereyethubloumleth.html


Eyðublaðið fyrir lengda viðveru er neðst.Gjaldskrá:

http://dalir.is/Files/Skra_0073907.pdf