Ný læsisstefna Auðarskóla

admin Fréttir

Auðarskóli hefur unnið að læsisstefnu um nokkurt skeið.

Nú er vinnu lokið og komið að útgáfu hennar.
Markmið með læsisstefnunni er að efla læsi í víðu samhengi, samræma kennsluhætti og námsmat milli skólastiga. 

Læsisstefnuna er að finna á heimasíðu skólans undir flipanum:
Um skólannStefnur og mat

Til hamingju nemendur, foreldrar og starfsfólk Auðarskóla.