Nýtt skóladagatal grunnskóladeildarinnar

admin

Nýtt skóladagatal grunnskóladeildar er nú komið hér inn á vefinn.

Nýjum skipulagsdegi hefur verið bætt inn á dagatalið þann 20. febrúar en það er dagur sem vantaði inn á dagatalið í upphafi skólaársins.

Uppfært dagatal má nálgast hér fyrir neðan og undir „grunnskóli“ og „skóladagatal“
Skóladagatal 2017-2018
File Size: 53 kb
File Type: xls


Download File