Öskudagsskemmtun foreldrafélagsins

admin Fréttir

ATH:  Slæm spá er fyrir miðvikudaginn. 
Ákveðið hefur verið að fresta þessari skemmtun, sem og öllu öskudagstengdu á vegum skólans, til fimmtudags.