Öskudagur

admin

Á öskudag lýkur kennslu kl. 12.20 í grunn- og tónskóladeild.  Í framhaldinu er boðið upp á hádegismat í mötuneytinu.  Heimakstur skólabíla hefst  kl. 13.00.  Foreldrar þurfa að hafa samband við skólabílstjóra, með nokkrum fyrirvara,  ef börn þeirra verða eftir í Búðardal.

Skólastjóri